top of page
Parket, innréttingar, sólpallar ofl
Við höfum tekið að okkur ýmis verk innandyra svo sem endurbætur á eldri íbúðum, uppsetingu innréttinga og parketlögn. Einnig erum við með mikla reynslu í smíðum á sólpöllum og girðingum.
Parketlögn
Mikil reynsla í parketlögn, lögðum til dæmis þetta fallega fiskabeinsparket á íbúð í miðbænum árið 2021.
Eldhúsinnréttingar
Setjum upp innréttingar, mælum fyrir og látum sérsmíða borðplötu.
Skjólveggur
Uppsetning skjólpalla og smíði á sólpöllum.
Uppsetning veggja og panela
Hér settum við upp gifsveggi og klæddum með viðarpanel til að búa til lítið herbergi með falinni hurð hjá fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu.
bottom of page