top of page

Fyrri verk

Hér má sjá ýmsar myndir af fyrri verkum í engri sérstakri röð. Við erum mikið að vinna í þökum en höfum einnig tekið nokkrar íbúðir og gert alveg upp. Við vinnum þá með frábærum undirverktökum sem sjá um lagnir og rafmagn en við sjáum um allt utanumhald og samskipti við viðskiptavini. 

Þakskipti og nýir þakgluggar á húsi við Hafnarfjarðarhöfn

​Hús klætt með bárujárni

Skrautlistar 

Klæðning á skorsteini

Gluggaskipti í sumarbústað 

​Nýtt bárujárn og þakkantur á einbýlishús

Sérsmíðuð svalahurð sett í stað glugga á íbúð sem var tekin alveg í gegn og miklu breytt

Þakskipti og nýir gluggar í raðhús í Breiðholti

Breyting á afgreiðslurými á tannlæknastofu

bottom of page